25.4.2007 | 06:30
Loksins Loksins
Jæja þá er Framsókn búin að taka við sér og átta sig á að Íslendingar eru ekki sáttir við að leggja allt landið undir stóriðju. http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1266268 . Allavega þetta er skref í rétta átt að það séu sumir staðir á landinu sem alls ekki á að koma stóriðja. Hvort þetta er kosningatrikk hjá þeim veit ég ekki en alla vega eru þeir Framsóknarmenn að sína lit í rétta átt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2007 | 22:53
Fyrsta bloggfærsla
Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)